Andlitsmeðferðir

Salon Ritz býður upp á andlitsmeðferðir sem eru sannkallað dekur. Þær eru sérsniðnar að þörfum og lífstíl hvers og eins. Meðferðirnar felast í hreinsun, næringu, róandi og slakandi nuddi sem örvar blóðflæði og starfsemi húðarinnar. Andlitsmeðferðr felast líka í m.a. húðhreinsun og húðslípun sem hjálpa okkur við að losna við eða minnka bólur eða líti á húð.
Öllum meðferðum fylgir húðgreining og ráðleggingar um rétta umhirðu húðarinnar og val á réttum snyrtivörum.