Laneche

Laneche er hollenskt snyrtivörumerki sem Salonritz býður viðskiptavinum sínum uppá þegar kemur að umhirðu húðarinnar. Húðin er fullkomnuð með fimm einstökum meðferðarþrepum. Meðferðarþrepin eru sveigjanleg eftir markmiðum meðferðarinnar og þörfum húðarinnar. Hér til hliðar er hægt að skoða nánari upplýsingar um meðferðarþrepin fimm.

  • Þrep 1 – næring og jafnvægi
  • Þrep 2 – næring og örvun
  • Þrep 3 – árangur
  • Þrep 4 – fullkomnun
  • Þrep 5 – hápunkturinn