Húðhreinsun

Húðhreinsun er andlitsmeðferð fyrir bólótta og eða húð með fílapensla.

Húðin er létt hreinsuð með hreinsi mjólk og kornakremi, gufa er notuð til að mýkja og opna húðina svo betra sé að losa um fílapensla. Maski er settur á húðina sem hentar hverju sinni, í lok meðferðar er valið dagkrem.